Við rætur augans

mánudagur, janúar 31, 2005:




Eftir körfuboltaæfingu kvöldsins, þar sem ég saug rassgat (myndlíking), fengum við Guðjón Bragi, sem sést á þessari stórkostlegu listamynd að ofan, far með Óla Rúnari heim. Heimferðin einkenndist af menningarlegum umræðum.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 10:44 e.h. .:|:. .:|:.
______________________

sunnudagur, janúar 30, 2005:




Bergvin, gestgjafi, sauðdrukkinn og að vinna í því að verða dauðadrukkinn. Var í sjúku stuði, hörkufjör að umgangast hann.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 1:28 f.h. .:|:. .:|:.
______________________




Guðmundur gerði listaverk í miðju partíi úr ávöxtum, eins og ekkert væri sjálfsagðara, enda listhneygður með afbrigðum. Ótrúlega fyndinn drengur.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 1:20 f.h. .:|:. .:|:.
______________________




Guðmundur, bróðir Þóru Elísabetar, og Markús, bróðir Óttars Brjáns, í sjúklegu stuði í partíi hjá Bergvini, bróðir Soffíu.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 1:12 f.h. .:|:. .:|:.
______________________

laugardagur, janúar 29, 2005:




Hér sjáumst við saman í fyrsta sinn opinberlega, ég og stóra ástin í lífinu mínu; heimagerðar kjúklinganúðlur í mozarella osti.

Þetta verður eina matarmyndin á þessari síðu, ég lofa.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 7:14 e.h. .:|:. .:|:.
______________________

föstudagur, janúar 28, 2005:




There's a room where I can go and
tell my secrets to
In my room
In my room (in my room)

In this world I lock out all my
worries and my cares
In my room
In my room (in my room)

Do my dreaming and my scheming
lie awake and pray
Do my crying and my sighing
laugh at yesterday

Now it's dark and I'm alone and
I won't be afraid
In my room
In my room
in my room

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 11:54 e.h. .:|:. .:|:.
______________________

fimmtudagur, janúar 27, 2005:


Bíóferð með Bergvini og Garðari!


Í kvöld fórum við piltarnir að ofan í bíó saman. Myndin sem varð fyrir valinu heitir The Aviator en meira um hana seinna. Í þessari, næstum, fjögra tíma ferð gerðist ekkert markvert nema að ég gleymdi að taka hljóðið af símanum. Í hlénu uppgötvaði ég svo þessi mistök en dýrð sé drottni fyrir vinaleysi mitt, því síminn hafði ekkert hringt og því ekki gert mig að fífli fyrir framan virðulega gesti Háskólabíós.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 9:04 e.h. .:|:. .:|:.
______________________

miðvikudagur, janúar 26, 2005:





Hér má sjá 33,3% mætingar á æfingu kvöldsins sem ber nafnið Kristján Orri. Óli var svo 1/3 og ég restin. Við létum slæma mætingu ekki skemma æfinguna heldur skemmtum okkur konunglega við að spila körfubolta í næstum klukkutíma og að hrósa hvorum öðrum í sturtunni á eftir enda sjúkleg fegurð samankomin í einni sturtu.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 8:00 e.h. .:|:. .:|:.
______________________

mánudagur, janúar 24, 2005:





Daníel Björnsson í sjúklegu lærdómsstuði í HR, alltaf þessu vant.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 2:16 e.h. .:|:. .:|:.
______________________

sunnudagur, janúar 23, 2005:





Ég og Óli tókum okkur til og ætluðum að læra allan þennan sunnudag. Myndin er sett á svið og við hengum á netinu fram á kvöld, gerandi ekkert.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 7:26 e.h. .:|:. .:|:.
______________________

laugardagur, janúar 22, 2005:



Heima, sæta heima. Tekið klukkan 21:15 í kvöld.


Fór í göngutúr eftir mikla ælupest. Sá einhverja idolstelpu í 10-11 en þorði ekki að smella af þar. Tek því þessa mynd og þið skuluð vera ánægð með hana!

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 9:20 e.h. .:|:. .:|:.
______________________

föstudagur, janúar 21, 2005:



Ef allt gengur eftir er mynd hér ad ofan sem tákn um að myndabloggið hafi verið virkt.

Finnur Torfi Gunnarsson .:|:. 6:59 e.h. .:|:. .:|:.
______________________

Weblog Commenting by HaloScan.com

Hit Counter
Web Counters


eXTReMe Tracker









Líf mitt í hnotskurn



Fleiri myndir

Upplýsingar
Finnur T. Gunnarsson
Starf: Nemi í HR
Búseta: Skipholti, Reykjavík
MSN: finnurtg@hotmail.com
e-mail: finnurtg@gmail.com
Talaðu við mig á MSN

Aftur í dagbókina

Hugmyndir að myndum


Ýmsar undirsíður
Gamla myndasíðan
Gestabókin
Myndasíðan
Tölfræði síðunnar

Annað smærra

online

Aðrar myndir
1. Kjallaraveisla
2. Sumarbústaðarferð
3. Jólaskemmtun
4. Breyttar myndir og körfubolti
5. Eurovisionteiti og fleira
6. MEstival í íþróttahúsinu
7. Veisla vaskra sveina
8. Menningarferð ME á Akureyri
9. Interrail ferð 2000
10. Hitt og þetta tekið í mars
11. Óþekkt teiti í sumarbústað
12. Eurovisionteiti í sumarbústað
13. Innflutningsteiti í Sunnufelli
14. Hitt og þetta maí og júní
15. Hljómsveit Íslands í Valaskjálf
16. Verslunarmannahelgin 2003
17. Kveðjuteiti í ágúst 2003
18. Ýmsar myndir frá 2003
19. 1999 í máli og myndum
20. Sumarið 2004


Síður sem hlekkja hingað
Ásta Kristín
Bylgja Borgþórs
Kolla systir
Markús Mark
Ragnheiður Sickgirl
Sveinn Elmar

Ýmsar myndasíður
Myndasíða Ástu Kristínar
Myndasíða Bylgju Borgþórs
Myndasíða Kollu systir

Eldri myndir
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • mars 2005
  • apríl 2005
  • maí 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • desember 2005
  • apríl 2006
  • Current Posts